26.6.2015 | 19:48
Norrænt launakerfi - Haffi skrifar mér 26.6.15
Áður en við getum tekið upp norrænt launakerfi tengt afkomu útflutningsfyrirtækja, þa þarf að setja allar auðlindir í þjóðareign og bjóða þær út öllum til handa. Ekki bara nánast frítt til vina og vandamanna.
Þannig aukast útflutningstekjur. Um leið og það er frágengið þá er ekki málið að fara eftir norrænni fyrirmynd varðandi launahækkanir. En gleymum ekki einu að t.d. í Noregi þar sem bensín líterin er dýrastur í allri Evrópu, þá fást nær 2000ltr fyrir eins mánaðar lágmarkslaun. En hér á Íslandi (þar sem bensín líterin er ódýrastur í Evrópu) aðeins 800ltr þannig að gott væri að fá svona lágmarkslaun.
Og þegar launþegi hefur unnið í þrjú ár þá er eftirlaun hans komin í kr:300,000 og eftir 10ár í kr:600,000 en eftir heila mannsævi hér á Íslandi aðeins kr:180,000
Og ef þu flytur til útlanda þ.e.a.s. út fyrir Evrópu eftir 67 ára aldur þá færðu ekki krónu í lífeyrisgreiðslur ef þú ert Íslendingur. En ef þú ert Norðmaður þá skiptir ekki máli hvert þú ferð, þú færð alltaf þína peninga og líka erfingjar þínir ef þú deyfð fyrir tímann, en íslensku lífeyrissjóðirnir hirða bara allt.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.