11.8.2015 | 11:31
Nágrannaerjur 11.8.15
Uppistaða í ýmsu höfði
er oft sem lítil kvörn,
fyrir grannans ágangi
mér engin tjáir vörn.
Vitleysingar vaða um
og vanda ei sína örn,
það eru æði margir
sem alltaf verða börn.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.