14.9.2015 | 08:55
Satt hjá Sigmundi Davíð - Haffi sendi mér línur
Satt er það hjá Sigmundi Davið í kastljósi í gærkveldi að strjórnmálakerfið hefur virkað. En á kostnað hvers? Og fyrir hvern hafa kjósendur fengið það sem þeir kjósa? Jú auðvaldid hefur fengið það sem það hefur kosið, endalaus innkoma án þess að þurfa að vinna fyrir því á meðan almenningur sér eignir sýnar gufa upp um hábjartan daginn í verðbólgu og verðtryggingar báli!
Þetta er það sem við kjósendur höfum fengið og getum engum öðrum um kennt nema sjálfum okkur, enginn hefur neytt okkur til að kjósa þessa flokka yfir okkur aftur og aftur. En hversu lengi ætlar íslenskur almúginn að láta kúga sig og þræla allt sitt líf, bara til þess að auðvaldið geti hirt allar eigur þessa lands?
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.