22.9.2015 | 19:32
Haffi skrifar mér - Framlegð, framleigð, framlegð...
Forsetisráðherra sagði að aukin framlegð mundi skila hærri launum. En gleymir því að þegar útgerðin og álfyrirtækin selja sjálfum sér framleiðslu sína til skúffufyrirtækja erlendis á ofur lágum verðum til að komast hjá skattgreiðslum til ríkisins og þannig geta þeir einnig sýnt fram á að ekki sé hægt að borga hærri laun.
Best væri að þessi fyrirtæki greiddu skatta af alþjóða verði fremur en skáldskapað verð þeirra til að komast hjá skattgreiðslum, raforkuverði og launahækkunum.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, satt og rétt. Og það mættu fleiri greiða sína skatta. Allir vita að öryrkjar, hrossaræktendur og bændur vinna gengdarlaust svart og hafa ofurtekjur sem þeir fela í skattaskjólum og undir kodda. Bera sig svo illa þegar styrkir ríkisins duga ekki fyrir mellum og koníaki hverja helgi. Þar er stórt svínarí sem mætti stöðva. Ég læt vera að tala um verslunarmenn á landsbyggðinni, það forað er kapítuli út af fyrir sig.
P.s. Ríkisskattstjóri, Saksóknari og Seðlabankinn hafa kannað þetta með útgerðina og álfyrirtækin og fundu ekkert. Þeir eru greinilega eins slyngir og bændur og öryrkjar að fela þýfið.
Fúsi (IP-tala skráð) 22.9.2015 kl. 20:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.