30.9.2015 | 10:44
Ástin þarfnast súrefnis 30.9.15
Um ástina þarf að leika loft
ef lifa skal af í sinni
en saklaus vinátta situr oft
sálum dýpst í minni.
Margur áttar sig illa á
hvort hann sé að koma eða fara.
Það má þykja afstætt hvort
tíminn stendur í stað eða brunar.
Njóttu samverustundanna
á meðan að þær vara.
Skilnaðarstundin er oft nær
en mann grunar.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.