19.10.2015 | 18:34
Haffi sendi mér línur 19.10.15 - Er verðtrygging hagfræði andskotans?
Fræðilega séð eru peningar það sem á ensku kallast FREE GOOD.
Með öðrum orðum, framboð peninga er fræðilega ótakmarkað - sbr. framboð peninga í íslenzka bankakerfinu árin fyrir hrun og óhamda peningaprentun seðlabanka Bandaríkjanna og Evrópu síðustu árin.
Sólskin er FREE GOOD en eitt sinn var sagt um kertagerðarmenn í Frakklandi að þeir hafi farið í kröfugöngu og heimtað að öllum yrði gert skylt að setja svört tjöld fyrir glugga í húsum sínum til að verja þá fyrir ósanngjarnri samkeppni sólarljóss.
Verðtrygging peningalána sem fjármálakerfi heims býr til úr ENGU byggir á sömu hagfræði andskotans.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.