Ekki treysti Ólafur forseti sér ađ koma til hjálpar fátćkum í landinu frekar en ađrir sem ţar réđu ferđinni er síđustu fjárlög voru samţykkt frá Alţingi nú rétt fyrir áramótin.
Ţó svo hann hefđi kjark og dug til ađ gagnrýna stjórnvöld í rćđum sínum fyrir halda uppi fátćkt, náđi manndómur hans ekki svo langt ađ hann gripi ţar inn í verklega sem hefđi ţó veriđ honum í lófa lagiđ allavega núna, ađ neita ađ undirskrifa fjárlögin og vísa átökunum um hiđ hrođalega misrétti til lífsafkomu og brota stjórnvalda á landslögum varđandi launaviđmiđ á vit ţjóđarinnar.
Íslands forsetinn fimmti 1996 - 2016
Ólafur Ragnar Grímsson er forsetinn fimmti,
fimmta kjörtímabilinu sinnir hann nú létt.
Hann er doktor í stjórnmálafrćđi og sá eini
af ţeim er virt hefur ţjóđarmálskotsrétt.
Ég ćtla ekki tjá mig um ţann rćfildóminn,
aldrei hér fyrri ţví gert vćri skil
en ţađ vćri ekki í gangi hér allur ósóminn,
ýmis rćfillinn hefđi ei veriđ til.
Um bloggiđ
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.