4.1.2016 | 17:58
Haffi sendi nokkrar línur og nýársóskir 4.1.16
Jæja nú eru allar stèttir landsins komnar með laun sambærileg til hinna Norðurlandanna nema láglaunastèttin, aldraðir og öryrkjar sem sitja eftir með laun langt undir fátæktarmörkum. Ef allt þetta fólk fer á kjörstað næst er kosið er og kýs bara eitthvað annað en sitjandi ,,loforða ríkistjórn" sem lofar og svíkur allt nema að standa með þeim sem hafa það gott fyrir,gætum við kannski náð fram breytingum í íslensku velferðarkerfi sem tekið yrði eftir. Ekkert mun breytast ef fólk ætlar að sitja heima og hugsa öðrum þegjandi þörfina...
- Ég vil nú eins og í síðasta bloggi hjá Haffa bæta hér við frá egin brjósti að ekki má heldur endurtaka sig sama sagan um að veðja á vinstri græna og samfylkinguna í trú um að þeir reynist fátæklingum í landinu eitthvað betur.
Þeirra var fyrsta verk í vinstri stjórninni að skerða þá all hroðalega þótt svo þeir hefðu ekki neitt nærri því fyrir nauðþurftum og sjá til þess að þeir fengu það aldrei aftur þótt svo allir ríkir fengju það er urðu fyrir skerðinum síðar Einar
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.