15.1.2016 | 02:12
Svikin loforð - Haffi sendi mér línur 15.1.16
Það sem er meira virði en launahækkun er burt með verðtrygginguna og lækkun stýrivaxta af neytendalánum niður i það sem gerist í nágrannalöndum okkar ,,þetta lofaði sitjandi ríkistjórn að gera á þessu kjörtímabili" en ekkert hefur gerst.
Óverðtryggt kr:16millj kr lán til 20ára á Íslandi kr:190,000 pr mán eins og vextir eru hér í dag.
En samskonar lán tekið á hinum Norðurlöndunum kr:85,000 pr mán
Þarna munar ekki nema kr:105,000 pr mán hvað ódýrara er að kaupa íbúð með kr:16millj kr láni erlendis. Og ekki má nú gleyma því að lágmarkslaun þar eru ekki undir kr:400,000 pr mánuði.
Árið 2017 eiga lágmarkslaun á Íslandi að verða kr:300,000. Á mánuði eða helmingi lægri en kostar að lifa samkvæmt neysluviðmiði velferðaráðuneytisins með húsnæðiskostnaði inni í viðmiðinu.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.