Tvær þjóðir í landi - Haffi sendir línur 22.1.16

Tvær þjóðir búa í þessu landi, þeir sem eiga allt og þeir sem fá laun undir lágmarksviðmiðunum velferðaráðuneytisins.

Jà nù à að hækka þingmannslaun úr kr:712,000 í kr:990,000 eins og Danir fá. Og einnig borgar ríkið fullt af listamönnum burt séð frá því hvort þeir eru með aðrar tekjur eður ey kr:350,000 á mánuði.
Þingmenn hugsa bara um sjálfa sig en ekki fólkið í landinu sem þeir eiga að vinna fyrir.
Lágmarksverkamannalaun í Danmörku eru kr:400,000 pr mánuði og gæti ríkið komið til móts við atvinnurekendur og hækkað persónuafsláttinn í kr:400,000 á mánuði svo þeir sem hafa möguleika að vinna meira en eina vinnu geti þá allavega haft lágmarksviðmið í vasann. Og svo ætti að segja upp fyrr samþykktum samningum sem gerðir voru til 2017 að þá verði lágmarkslaun aðeins komin í kr:300,000. Semja ætti uppá nýtt og fá þessi laun strax og afturvirkt eins og allar aðrar stéttir í landinu hafa fengið. Þar getur ríkið komið inni og hjálpað atvinnurekendum við lausn málsins. Og hætt tímabundið við að lækka tryggingagjaldið hjá fyrirtækjunum sem munar fyrirtækin litlu en ríkinu milljörðum.
Ætlar verkafólk þessa lands að enda sem aumingjar eða standa upp og fara fram á laun sem standast lágmarksviðmið sjálfs velferðaráðuneytisins sem er ríkið sjálft.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband