23.1.2016 | 22:02
Íhaldslið í Reykjavík virðist merkilega gegnsósað fyrirlitningu á aðstoð við bágstadda
Ég sá skrif á Fésbók hjá hámenntuðum lögmanni um vangaveltur út af því hvort ekki þyrfti nú að gæta varúðar og haft gætu slæmar afleiðingar að styðja undirskriftarlista Kára og kommentaði auðvitað á minn algenga hátt:
Undirskriftasöfnun Kára 22.1.16
Ég held þú fattir ekki fídusinn
vinan mín góða,
fjárlög hér til líknarmála
að mestu eru sem grín.
Þetta er um forgangsröðun
en fjærri því um róða
og fjarstæðuna að kjósa aftur
þessi regin svín.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.