27.1.2016 | 16:58
Hver er þín fyrirmynd? Haffi skrifaði mér 27.1.16
Börn líta á foreldra og fullorðna sér til fyrirmyndar. En við fullorðna fólkið lítum á stjórnmálamenn, forseta og afreksmenn okkur til fyrirmynda. En er þessi fyrirmynd okkar þjóðar ekki til háborinnar skammar? Þar sem spilling í stjórnmálum er með eindæmum rosaleg!
Ég held miðað við söluna á Borgun ætti að fresta öllum sölum á bönkum og öðru sem teljast mjólkur kýr ríkisins, þangað til þetta spillingarmál er komið uppá borðið og þeir sem þar komu að málum komnir bak við lás og slá (eða í það minnsta látnir taka pokana sína). Svo ætti ríkið náttúrulega ekki að selja sínar mjólkur kýr, hvernig á að reka velferðarkerfið ef engar eru tekjurnar?
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.