7.2.2016 | 23:46
Stórfjölskyldan 7.2.16
Fólkið mitt allt fór til Tyrklands í haust. Dvöldu sumir þar í viku en aðrir í tvær. Ég treysti mér ekki með en legg þeim mitt lið með því að yrkja lítið ljóð um hópmyndina sem tekin var og það má nú segja að það er glæsilegur hópur:
Er lít ég ferðaliðið og glugga á báða bóga
bærilega sýnist mér að fjölskyldan sé góð.
- Mikið er þeim gefið sem gleði eiga nóga
og gnægðir hafa visku til að leggja í sjóð.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.