4.3.2016 | 19:17
Áhugamál
Fríða 4.3.16
Litfögur og létt á tá,
líkleg í fræknissögur.
Heitir Fríða Hólum frá,
háreist, kná og fögur.
Áhugamál 4.3.16
Það þarf að hlúa að hverri sál
svo hugann setji ei kaldan,
lánsamir sem eiga áhugamál
og að þeim leiðist sjaldan
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.