Vitið 12,3.16

Það merkileg blekkingarumræðan hjá samfylkingarmönnum. Að þeir skuli ekki frekar sýna þjóðinni þann virðingarvott að viðurkenna sín svik og ómerkilegheit og leggja niður flokk sem hefur reynst þjóðinni verr en einskis virði.

Nú heldur sá nýjasti sem sækir í formannskjör á næsta þingi því fram að stefnumál flokksis hafi ekki náð til fólksins og skýra þurfi upp á þeim til að ná árangri.

En hvað máli ætli stefnumálin skipti nema til að ljúga í og blekkja fólk til fylgis við sig þegar ekkert er farið eftir þeim eða jafnvel þveröfugt við þau eins og samfylkingin sýndi af sér svo hroðalega sem raun ber vitni er hún komst til valda ei sælla minninga í mínum huga?

Þeirra fyrstu verk í ríkisstjórn jafnaðarmennskuhugsjónarinnar var forsmekkurinn af því sem að á eftir koma skyldi, það var að skerða öryrkja og gamalmenni sem höfðu fyrir ekki nærri nóg til framfærsju sinnar...

Vitið sumra leikur létt

en leitt hvað aðra snertir,

vitleysa þeirra þykir ei frétt,

þeir eru svo hnakkakertir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband