25.3.2016 | 16:25
Spilling og glæpir eiga sér engin takmörk 25.3.16
Ég vil meina að ótrúlegt sé að aðrir af hinum hroðalega glæpavaðli Fjórflokksins en Sigmundur Davíð hefðu reynst þjóðinni nokkuð betur en hann í uppgjöri bankanna þó auðvitað hafi hann átt þar mjög erfitt um vik.
Ég trúi líka að fólkið hefði ekki kosið hann til þessara starfa sem frelsandi þjóðhetju hefði hún vitað það sanna um fjárhagsástæður þeirra hjóna.
Ég tel það líka nánast sem að trúa á jólasveinana að trúa því að meiri hluti Alþingis bregðist nokkurntíman við með heiðarlegum hætti svo sem að víkja forsætisráðherra vegna trúnaðarbrests við samfélagið, hvernig svo sem hann myndi koma fram við almúgann.
Þótt bíði nú sem boli höggs
berrassaður snáðinn,
þingi vart svo reisist rögg
að rassskellt verði bráðin.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.