31.3.2016 | 21:08
Stefnur, reglur og framkvæmdir 31.3.16
Það vantar ekki stefnur, reglur né rövl
þó ráðgert sé oftast að gera ekki neitt,
eða þá þvert á móti.
Nú þjóðinni flökrar og birtist oss bölv,
bófar þótt ástandið segi ekki leitt
og óþarfa að öllu blóti.
Hvað konurnar eigi það komi engum við
og kjaftháttur allt talið um siðleysið.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 31964
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.