Auður og völd 5.4.16

Þær hófst snemma kvöldfréttatíminn í dag og talað um þær langt fram eftir kvöldi. Þar voru aðalfréttirnar að Sigmundur Davíð bauð flokk sínum að stíga til hliðar fyrir varafornninum Sigurði Inga en hann yrði áfram þing- og formaður flokksins og sama stjórnarsamstarf héldi áfram að öðru leiti óbreytt.

En fjöldamótmæi héldu áfram fræa kl 17 í dag og fólk ekkert á því að sætta sig við: - að skipta bara um stöðu og jakka eins og einn stjórnarandstæðingurinn á Alþingi sagði við fréttamann.

Auðvaldsherrunum höfum við kynnst

og hylmingunum baki tjöldum,

- það er alveg sama hvað fólki finnst

fái þeir bara haldið völdum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 31964

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband