Stjórnarskráin - Haffi skrifar meira

Bjarni Ben ætlar að starfa í umboði stjórnarskrárinnar. Ef hann telur sig geta starfað í umboði hennar tel ég tími til kominn að taka hvótann af útgerðinni og leigja hann hæstbjóðendur hverju sinni.

Á ekki þjóðin hvótann samkvæmt stjórnarskránni?
Og ekkert svona bull eins og síðast þegar Steingrímur ætlaði að leifa útgerðinni að ráða ferð og leifa þeim að leika sama bókhaldsbrellu leiki sína og þeir hafa alltaf gert þ.e.a.s að borga bara veyðigjöldin ef útgerðin skilaði hagnaði.

Best er að allir sitji við sama borð og geti boðið i hvótann og geti veitt hann, því hingað til hafa litlu útgerðirnar verið að borga stórútgerðinni allt að kr:300 fyrir kg og samt getað lifað af. Afhverju ætti þá stórútgerðin ekki að geta borgað kr:50-150 fyrir kg.

Látum ekki LÍÚ ljúga í okkur að þá fari útgerðin á hausin, nú ef svo er þá eru nógu margir til að veyða þennan afla. Við þurfum ekki að láta Samherja eða HB Granda veyða fiskinn okkar. Getum allt eins leyft útlendingum að veyða hann og sett skilirði að landa verði hluta eða öllu hér á landi. Nr eitt er að þjóðin fái rentur af auðlindinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 31964

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband