Skammarleg hegðun þingmanna - Haffi skrifar 8.4.16

,,Það er eins gott að sitjandi ríkistjórn fái að klára sín mál, því engin annar gæti gert það"

Þvíkík fásinna að engin annar geti klárað þau mál sem nú eru í gangi, hvað halda þessir menn eiginlega að þeir séu? Siðblinda þessara beggja flokka er til háborinnar skammar fyrir bæði land og þjóð.

Ömurlega skammarlegt að vera Íslendingur núna. Þegar kemur að launum og ýmsu öðru þá bera þeir sig oftast saman við hin Norðurlöndin, en þegar kemur að spillingarmálum þá bera þeir sig saman við Rússland og Úkraine.

Mjög svo traustvekjandi samanburður. Koma verður skýru verklagi inn í ráðningar þingmanna og setja þar sömu verklagsreglur og tíðkast á hinum Norðurlöndunum þannig að þegar menn verði uppvísir af spillingu í hvaða formi sem hún er, þá taki viðkomandi poka sinn og hverfi úr stjórnkerfinu og eigi ekki afturhvæmt.

Fáránlegt hvernig menn komast upp með hrókera sætum og koma svo aftur eftir nokkrar vikur og verða þá jafnvel sendiherrar erlendis.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 31964

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband