Oft verður snögg um sambúðarslit 13.4.16

Að halda áfram rekstri er oft ei mikið vit

en átakafrekt er í þeim geira,

oft verður snöggt um sambúðarslit

og svo mætti vera með fleira.

 

Hún hefur verið búinn að velgja honum vel

að víðteknum núsiðum kvenna

og honum ei verið sú hugsun um sel,

halda áfram því lífi að nenna.

 

Hann skaut hana bara og sjálfan sig svo,

það sótt hafði að honum lengi.

Segir fátt af einum og eins er oft um tvo

er einir rölta saman sitt gengi.

 

Hvort fyrirmynd að sé fæ ég ekki séð

en flótti er algengust leiðin.

Hugsaðu vinur tvisvar hamri á þitt geð,

heiftin og sorgin og reiðin.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 31964

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband