18.5.2016 | 05:18
Sporin 16.5.16
Það er merkilegt hvað æfingin
kann geta gert
þótt glitti ekki í neistann í fyrstu.
Það er margt á bak við það
hve mikill þú ert
og mótun þá er sporin þín ristu.
--------------0---------------
Heimskunnar prófíll er oft heilmikil raun
sem harla smátt tíðum oss gefur.
Svo fremi sem í honum enginn botni baun,
bærilega sagst tekist hefur...
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 31964
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.