24.5.2016 | 08:37
Listagyðjan 24.5.16
Hún kann fanga hug og önd,
hún vill margt í rína.
Henni vart ei halda bönd,
hefji hún innreið sína.
Eg á aðra slíka að
með uppsíloni ritað.
Sú hefur mig meðhöndlað
til mörsins það er vitað.
Listagyðjur líða margar
lífsins brautir allt um kring.
Sýnast ögn við suma argar
en sem dansi um aðra í hring.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.