Sópa þarf burt skítnum - Haffi skrifar mér 26.5.16

Það er ekkert skrýtið að ríkistjórnin samþyggi veltu undirheimana in í ríkisfjárlög til að geta fengið hærra lánshæfismat erlendra banka. Greinilega komið í ljós að hluti þessara undirheima eru tvinnaðir saman við mörg íslenskra fyrirtækja og einstaklinga í skattaskjólum. Spillingin nær út fyrir allt velsæmi og svo ætlast þessir sömu menn til þess að almenningur þessa lands fari eftir lögum og reglum sem þeir sjálfir fara ekki eftir og ætla okkur líka að borga skatta og gjöld af hverri þeirri krónu sem við öflum.

Nei mér finnst ekki lengur skrítið að Hells Angels hafi orðið til, þar sem þeir ákveða sjálfir hvernig lög þeir fara eftir allveg eins og Amish fólkið og Sígaunar, allt þetta fólk tekur ekki þátt í ,,venjulegu samfélagi og eða samfélagsþjónustu" heldur vinna sem ein heild til hjálpar hver öðrum.

Hér er spillingin orðin svo míkil að ekki verður vörn við reist nema koma allveg nýju fólki til valda og hreinsa út úr öllum ráðuneytum og stofnunum. Hrunið kenndi okkur ekkert og áfram heldur sukkið og svínaríið og það með 3 Seðlabannkastjóra í brúnni sem halda vöxtum svo háum að venjulegur launþegi á ekki séns til þess að lifa normal lífi þ.e.a.s. Eiga íbúð/hús & bíl.

Hverja eru þessir herrar í seðlabankanum að passa að ekki fari menn á fyllerí? Jû almenningur má ekkert eignast, bara þeir sem eiga allt fyrir og eru með allt sitt á þurru í Caymaneyjum eða svipuðum skattaparadísa eyjum í öruggum gjaldmiðlum sem falla ekki í hvert sinn um tugir prósenta. Þó Dollar og Evra séu alltaf á ferðinni upp og niður þá hafa þessir gjaldmiðlar alltaf staðist tímanns tönn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband