Allir forsetaframbjóðenurnir í sjónvarpssal 3.6.16

Mér fannst alveg ótrúleg mismunun af sjónvarpsstjórnendum er þeir buðu aðeins fjórum af frambjóðendunum í næsta þáttinn að undan og þann fyrsta sameiginlega sem var haldinn en nú fengu þeir loks allir að koma fram fyrir sjónir landsmanna á jafnréttisgrundvelli.

Mér þótti þátturinn vel heppnaður að flestu leiti en þó nokkur brögð að því eins og gengur og við þekkjum frá fyrri tíð í þáttum um framboð til Alþingiskostninga að þeir sem höfðu eitthvað bitastætt að segja til gagnrínis þeim er taldir eru tilheyra elítunni svokölluðu og eiga meiri rétt til embættisveitinga og að tjá sig yfir höfuð en almúginn væru stoppaðir af.

Mér fannst tveir af frambjóðendunum komast áberandi og langbest út úr öllu sem þarna var um rætt og erfitt muni vera að hjálpa þessari þjóð til betri tíða og framfara í landinu ef fólk vill ekki hjálpa sér sjálft og safna sér saman til stuðning við þá: Það voru þau Sturla Jónsson og Halla Tómasdóttir...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband