Umræða er um erlent einkasjúkrahús í Mosfellsbæ 26.7.16

Það sýnist sitt hverjum um hugmyndina. Kári blessaður telur það muni rústa hér heilbrigðiskerfi. Mér hefur orðið á að spyrja  hvort þetta gæti ekki orðið sú lyftistöng sem hér sárlega vantar vegna samkeppni um vinnuaflið.

Ríkið okkar hefur komist upp með að níða niður kaup hjúkrunarfólks sem aðallega eru konur en ausa því svo í læknana sem vinna við hliðina á þeim.

Svo er nú komið í landi okkar að þetta nauðsynlega fólk hefur neyðst til að leita sér annarra starfa til að geta komist af og ku nú svo komið að vanti 1000 manns í það minnsta í þessi störf.

Skyldi það verða skandall, raun, neyð eða pína eins og sumir halda fram ef skapaðist sú samkeppni hér í landi sem ýtti stjórnvöldum til að borga hjúkrunarfólki mannvænleg laun vegna þessa? Heyr á endemi landar góðir! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband