11.9.2016 | 13:34
Fagnið með mér fegurri sálir 11.9.16
Nú hafa verið að koma úrslit úr prófkjörum og þar virðist fallinn af þingi margur mannníðingurinn en alltof margir þó af þeim halda velli:
Ég tel best sóma siðlausum æruringi
sjálfstæði fylgja á glæpavegi hálum.
Ég fagna hverjum er fellur út af þingi
er fátæka níddi í skít í launamálum.
Þetta er ykkar þénusta hálsar góðir,
þið hefðuð átt að reyna stíga í vitið.
Nógir eru þó eftir er bíða vígamóðir,
aumari að finna til að geta bitið.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.