Hafið þið séð refi um hæðir og hóla? 18.9.16

Því skyldu hinir mestu óþokkar, svikarar og níðingar á sjúkum og fátækum í landinu fá rífandi endurkosningar til sömu trúnaðarstarfa fyrir alþjóð á prófkjörslistum samfélagsins? Sé allavega ekki betur en svo sé víðast hvar.

Hvað skyldi að þeim sem leggja slíkum lið? Jú, það hafa margir annarra hagsmuna að gæta en ekki þó almúginn sem mun í miklum meirihluta taka þátt í þessum prófkjörum og verða óhjákvæmilega fyrir barðinu á þeim.

Að hafa samúð með bágstöddum náunganum mun ekki vera það ríkasta í eðli mannsins og tel ég þetta sláandi dæmi sanna vel þá kenningu.

Ég skora enn og aftur á alla sem vilja þjóðlíf okkar til beri vega, það versnað vart getur, að kjósa ekki Fjórflokkinn og finna sér annan flokk sem ekki er sannur að lygum og fláræði síðustu ára sem hann. Ég kveð með ljóði dagsins:

Stiginn er Hrunadansinn 18.9.16

Nú er stiginn dansinn fanta og fóla,

frambjóðenda er vilja meira af gottinu.

Hafið þið séð ref um hæðir og hóla,

horfa á sína bráð og dilla skottinu?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband