12.10.2016 | 22:19
Svívirðingar og skammir 12.10.16
Það þarf ósvífinn mann á ósvífið lið
svo óhroða megi til hnika.
Set ég ei svívirðingar og skammir í bið
sé það stela af mér bita.
Margur hefur legið mér á hálsi fyrir það,
sem heilögu átt sé þar við kúna,
sem má ei við rumska eða reka af stað
af réttlætinu einu við trúna.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.