Ljósleiðari á alla bæi í Fljótsdalnum 14.10.16

Ég fékk þessar fréttir í dag og hvað eigum við að segja í Fjarðarbyggð um málið? Ég bý í Norðfjarðarsveit og þar var fyrir löngu lögð svona lína inn allan dalinn að gangnagerð milli Norðfjarðar og Eskifjarðar. Enginn kostur var mér né öðrum gefinn á spotta af þessu upp á heimili okkar. Ég kenni um alveg hiklaust gjörsamlega ónýtum mannræflum í forsvari byggðalaggsins.

Þeir voru samt endurkosnir að ég trúi með húrrahrópum í síðustu kosningum Jón Björn Hákonarson sem er forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, fyrir Framsóknarflokkinn og Jens Garðar Helgason fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Þessa aumingjans menn hef ég mátt berjast hér við án árangurs fyrir lífi mínu um framfærslu samkvæmt stjórnarskrá og ekkert gengið með það né aðra ábyrgð sem ég tel þá eiga að bera á því að ég fái lifað af á svæðinu.

Góðir landsmenn endurkjósið ekki yfir ykkur sí og æ alltaf sömu fantana og hafa svikið ykkur! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband