14.10.2016 | 19:51
Ljósleiðari á alla bæi í Fljótsdalnum 14.10.16
Ég fékk þessar fréttir í dag og hvað eigum við að segja í Fjarðarbyggð um málið? Ég bý í Norðfjarðarsveit og þar var fyrir löngu lögð svona lína inn allan dalinn að gangnagerð milli Norðfjarðar og Eskifjarðar. Enginn kostur var mér né öðrum gefinn á spotta af þessu upp á heimili okkar. Ég kenni um alveg hiklaust gjörsamlega ónýtum mannræflum í forsvari byggðalaggsins.
Þeir voru samt endurkosnir að ég trúi með húrrahrópum í síðustu kosningum Jón Björn Hákonarson sem er forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, fyrir Framsóknarflokkinn og Jens Garðar Helgason fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Þessa aumingjans menn hef ég mátt berjast hér við án árangurs fyrir lífi mínu um framfærslu samkvæmt stjórnarskrá og ekkert gengið með það né aðra ábyrgð sem ég tel þá eiga að bera á því að ég fái lifað af á svæðinu.
Góðir landsmenn endurkjósið ekki yfir ykkur sí og æ alltaf sömu fantana og hafa svikið ykkur!
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.