16.10.2016 | 14:22
Þar er ekki spurt um neina sanngirni 16.10.16
Nú býður sig fram Inga Snædal til baráttu fyrir
bágstadda landsmenn og marg og marg svikinna.
Þeir settu fólki 5% mörk við að komast inn á Alþingi.
Þingmenn eru ekki að spyrja um neina sanngirni
þegar þeir eru að verja sig og sína hagsmuni..
Þvílík ósvífni sem við höfum mátt líta margan dag.
Það á bara að reikna út hversu mörg atkvæði duga
hverjum manni til að komast á Alþingi og fara eftir því
Fólk á að geta sameinast um þó ekki sé nema einn
fulltrúa til að berjast þar fyrir sínum málum.
Spilligin berst fyrir lífi sínu á móti allri andstöðu!
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.