17.10.2016 | 00:13
Fjölmiðlar taka þátt í að einangra ný framboð frá umræðu fyrir kosningar 17.10.16
Ný og fátæk framboð sem ekki hafa efni á auglýsingarherferðum og nauðsyn er að koma sjónarmiðum sínum á framfæri er gert svo erfitt fyrir með að kynna sig sem fjölmiðlar telja sig mögulega geta komist upp með.
Aðeins stærstu flokkarnir sem virðast nokkuð öruggir að komast á þing fá að koma í sjónvarpsumræðurnar dag eftir dag. Skyldu menn ekki frekar þurfa og vilja hlusta þar á nýju raddirnar og framlög þeirra til landsmála en sífelldar endurtekningar gömlu lygaranna og svikaranna í Fjórflokknum? Það er með það eins og gamli maðurinn sagði:- Það er ekki svo gott að ráða við spillinguna!
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.