17.10.2016 | 16:08
Píratar bjóða til samstarfs í pólitíkinni eftir kosningar 17.10.16
Í gær buðu Píratar þrem flokkum með sér sem prófkjör sýna að komast muni á þing til samræðna um samstarf eftir kosningar. Einnig tæpa þeir á því að ef þeir vilji ekki núna þá fái þeir ekki kost á því síðar:
Sem þú vilt 17.10.16
Sumir vilja hraða, aðrir meta værð.
völin getur sjaldan hlutum spillt,
- viljir þú ekki þegar þú færð
þá færðu ekki þegar þú vilt.
Húmor dagsins:
Oft er spekin svo djúp
að ýmsum gerist erfitt
að ná upp í hana!
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.