20.10.2016 | 09:38
Viðreisn vill ekki til samstöðu með stjórnarandstöðunni, hvað svo? 20.10.16
Nú held ég að þeir sem hugðust kjósa Viðreisn þurfi að endurskoða hug sinn til þess alvarlega. Skyldi þykjusta Viðreisnar til betri vega fyrir landsmenn ekki bara vera svipað að marka og þegar hundar reka við?
Ég skora á þeirra fylgjendur sem og alla aðra landsmenn að greiða þeim flokkum atkvæði sín, hversu stórir sem þeir virðast í skoðanakönnunum, sem standa vilja að sanngirni, réttlæti og mannréttindum í samfélaginu.
Ég trúi því fastlega af langri og dapurri reynslu minni að ekkert af þessu sé að vænta, svo hót megi kalla, frekar en verið hefur frá hendi Fjórflokkins!!!
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.