21.10.2016 | 00:42
Heilræði dagsins
Ég er hollráður vinum mínum, sá umræðu þar sem einn þeirra velti fyrir sér hvað skyldi kjósa. Sagðist hallast helst að Viðreisn og Bjartri framtíð og ég gat ei orðabundist:
Æj,æ,æ, komment 20.10.16
Mannrétt best er meta að gjörð,
mættum það tíðast skoða.
Hinir oss vísast vaða í svörð
vandamálaóhroða.
Margan reif í rassgatið
reiðlagið Fjórflokksbósa.
Trúi því sama með þetta lið,
það skalt ei vinur kjósa.
Önnur framboð ég virði vel,
fetað hafa slóðir sannleikans.
Flokkinn fólks ég fremstan tel,
fara vill leiðir kærleikans,
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.