3.11.2016 | 16:26
Memorí 3.11.16
Mín fínu gen 3.11.14
Sumir eru vart setjandi á vetur,
sorglegt hve margt aflaga fer.
Ţađ hefđi komiđ mörgum manni betur
mín fínu genin ađ hafa í sér...
Fegursti hljómurinn 3.11.13
Ekkert hljómar eins vel
og aumingjar sem kveina.
Höfđingjar og heldri menn
í hlátursköstunum veina.
Allra bestu öskrin fást
aumur grimmt sé riđinn,
- haldiđ ekki hann Sigmundur
haldi nú um kviđinn???
Sćkir ađ efinn 3.11.13
Sáttir eru ei allir sinna mála skil
sćkja vill tíđum ađ efinn
en allir verđa ađ spila á ţau spil
sem ađ ţeim eru til gefin.
Láttu ţig dreyma 2.11.12
Láttu ţig dreyma um ljúfa daga
löngu fćrri sorg og trega.
Fagrar myndir fram má draga
svo fái ţér liđiđ bćrilega.
Hamingjuna í heimi viđ ţráum,
hvers mun ţó sem lottóspil.
Ekki er gleđi á hverjum stráum
en oftast má ţó búa hana til.
Lániđ er hverfult og líf fer í svađ
ţótt leikiđ sé töktunum snjöllu.
Sértu ei réttur mađur á réttum stađ
og réttum tíma, skiptir ţar öllu.
Í draumum má dýrđunum skarta
Drottinn ţá gjöf okkur kaus.
Góđar minningar hlýja um hjarta
hamingja sú er endalaus.
Um bloggiđ
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.