Illa gengur stjórnarmyndun 9.11.16

Ég tel nærri alveg víst að verði sem verið hefur að Sjálfstæðisflokkurinn gefur ekkert eftir af þeirri stöðu sem hann hefur verið í til að sölsa meiri og meiri auð undir ríka á kostnað þeirra smáu og almennings.

Lélegan tel ég hvern þann þingmannræfil annarra flokka sem glepst til slíkra óheilinda flokki sínum til eyðingar og ævarandi skammar en þær skammir eru orðnar furðu margar síðan ég sveitadrengurinn kaus fyrst og fór að fylgjast með í fyrsta sinn bændaflokki pabba og ömmu í pólitík, mér til mikillar angistar hvernig Framsókn lét Sjálfstæðisflokkinn nota sig til að rífa niður hag bænda hvar sem því var við komið.

Allt vill sér elítan mala

ekkert gefur Bjarni sá fjandi,

nema ef um væri að tala

aumingjum meira af hlandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband