Stöðugleiki er kunnasta slagorð síðustu ríkisstjórnar 20.11.16

Það er sífellt tönglast á hinni góðu stjórnun síðustu ríkisstjórnar, vinsælasta slagorð þeirra hefur verið stöðugleiki. Í hverju skyldi sá stöðugleiki felast aðallega? Það er að mínu viti sífellt meiri ójöfnuður, að geta hlaðið stöðugt undir auðvaldið á kostnað þeirra er minna mega sín. Ég vona sannarlega að takast megi mynda stjórn með sterkan vilja til að vinda ofan af þessu.

Kjör fólksins eru orðin svo hrikalega ójöfn að ég tel að þyrfti mjög nauðsynlega að setja ofurskatta á hálaunamenn til að jafna þau svo að stór hluti landsmanna geti átt lífvænlega afkomu sem er svo víðs fjærri öllum raunveruleika í öllu þessu stöðugleikakjaftæði.

Heyrið mig labdsins lýðir,

ljósast megi hvað stöðugleiki þýðir.

Það er ekki fegurð og fögnuður,

það er fólksins stöðugi ójöfnuður!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband