21.11.2016 | 09:31
Fimm flokka munstur 21.11.16
Skilar hún sér í ríkisstjórn
þessi fimm flokka dama
og ef að það næst hjá henni
skyldi henni takast vel
að bæta eitthvað ástandið
og drepa niður drama
þeirra bölvuðu fyrirrennara
er fátæka vildu í hel.
Það er mjög svo ótrúlegt
það er flestum sama
þótt öryrkjar og aldraðir
dauðann lepja úr skel.
En hvernig svo sem þetta fer
hulið er flestum slyngum
skyldu þingmenn nautna sér
með níði á vesalingum?
hulið er flestum slyngum
skyldu þingmenn nautna sér
með níði á vesalingum?
Svo er bara spurningin
hvað skal í spilunum leynast
býðst okkur nokkuð betra
hve bölvað er kann reynast?
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.