24.11.2016 | 06:43
Fimmflokkastjórnarmyndunartilrauninni var slúttað í gær 23,11,16
Verkalýðsforustan á Íslandi hefur verið liðónýt til fjölda ára varðandi ójöfnuð í lífskjaramálum og síaukinnar mismununar í launamálum. Ég tel að megi sega að hún hafi alið á ójöfnuði meira en hitt eins og t.d. á síðustu tímum með Selekkjaftæði hennar.
Það hefur ekkert ráðist við þetta og ekki annað séð frá mínum bæjardyrum en eina ráðið til jöfnunar séu ofurskattar á ofurlaunamenn til að færa til lálaunahópanna sé einhver vilji til að gera þeim fært að komast af í landinu. Af því sem komið hefur fram í þá áttina líkar mér best tillaga VG um að mið þar við 1 miljón eða meira á mánuði
Ég tel að ljóst megi vera að Viðreisn hafi nú málað sig endanlega útaf borðinu til ríkisstjórnarmyndunar nema með Sjálfstæðisflokknum með því að neita í fimmflokkaviðræðunum að samþykkja þriðja skattþrepið til álagninga á hálaunamenn.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.