4.1.2017 | 21:16
Vaðall 4.1.17
Það þarf mikla þolinmæði við suma,
þeir eru leiðir er vilja stríðs til egna.
Æði margir af afrekum sínum guma,
yfir að vaða þá sem lítils megna.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.