6.1.2017 | 03:56
Verkfall sjómanna 5.1.17
Það er alltaf sama sagan og sami söngurinn hjá atvinnurekendum: - Nú er ekkert svigrúm til launahækkanna. Þetta hafa útgerðarmenn getað leikið ár eftir ár í vissu þess að lög verði sett á deiluna allt á kostnað launafólksins sem verið hefur viss passi hinna arafabrjáluðu ríkisstjórna að ég tel að alltof lengi hafi setið hérna og jafnt vinstri sem hæri villingar.
Ótrúlega tel ég þá ríkisstjórn sem nú er verið að mynda til að verða eftirbátur hinna með að hlaða undir auðvaldið hvar sem finna það má. Svo eru greiddir milljarðar ár hvert til hluthafanna og sami söngurinn um ekkert svigrúm til launahækkanna endurtekinn og enn stöðvuð deilan með lögum hlutdrægra arfabrjálæðinga að ég kann ekki sannari og gleggri lýsingu af að gefa.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.