15.2.2017 | 04:55
Enkavæðing bankanna og nýjar kollsteypur 15.2.17
Hvenær skyldu sumir fara að læra af fyrri mistökum?
Það þótti hvorki gott ráð eða viska í gamla daga að selja bestu mjólkurkúna.
Hvílíkt böl má hún ekki vera þessi enkavinavæðing á Íslandi sem raun ber vitni.
Ég held að hefði verið nær að lækka vextina á meðan ríkið hafði ráð á bönkunum.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.