16.3.2017 | 00:19
Ást og pína 16.3.17
Ýmsir ramba æviveg sinn kaldan
svo ástleysið þar flestum leiðum spilli
því það fer eftir sanngirninni sjaldan
samkomulagið hjónanna á milli.
Hjón rjúka sundur og reyna til að nýju
að ráða bót á hamingjuleysi sínu
en ef þar vantar ást og frið og hlýju
allt fer á sömu leið með þraut og pínu.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.