30.3.2017 | 15:31
Haffi skrifar mér 30.3.17 - ,,Heimskasta..... í heimi"
Fáum óháða erlenda (þýska) aðila til að fara yfir öll kaupferli fjármálafyrirtækja okkar svo við lendum ekki aftur i svona hrikalegum spillingamálum eins og Borgunarmálið og sala bankanna fyrir hrun. Og koma sökudólgum borgunarmálsins î fangelsi.
Ekki nema von að Bjarni Ben tali um hverju þetta einkaframtak hafi skilað, þar sem hann gaf sjálfum sér og vildar vinum nú fyrir skemmstu Borgun & Valitor. Hvað ætlar íslenskur almenningur að láta erlenda aðila hlæja lengi að sér? Útlendingar sem ég hef talað við um stjórnmál og spillingu segja íslenskan almenning heimskastan og blindastan í hinum vestræna heimi þegar kemur að kostningum og spillingu.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.