Haffi skrifar mér 31.3.17 - Einkaeign?

Þurfa ekki sveitafélög landsbyggðarinnar og kannski smábáta eigendur að taka sig saman og fara í mál við ríkið og verja það að kvótinn sé í eigu þjóðarinnar en ekki örfárra einstaklinga sem selja bara þegar þeim dettur i hug og er skítsama um heilu bæjarfélögin og mannslífin (ekki má gleyma því að margir hafa tekið eigið líf við svo mikinn missi sem svona lagað getur haft á heilt samfélag) ef þessir einstaklingar vilja ekki halda áfram að veyða kvótann ,,sinn" að þeir skili honum þá aftur inn til Ríkisins sem getur þá úthlutað honum aftur til byggðafélaga sem það þurfa.. eða boðið hann upp á almennum markaði þar sem allir sitja við sama borð!
Sveitafélögin væru mikið blómlegri ef smábáta eigendur veiddu þennan fisk, heldur en að láta einn risa eins og HP Granda sjá um það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband