Haffi skrifar mér - Væl kostar!

Það væri nú gott ef ferðaþjónustan lærði af mistökum sínum, ju það eru engir aðrir en þeir sem fyllt hafa hvern fréttatíma sjónvarps síðustu árin með ákalli til ríkisins um klósett aðstöðu, göngustíga, hindranir og svo mætti lengi telja. Ríkið borgar aldrei eina krónu ûr ríkissjóði án þess að bæta fyrst í með bættum þunga skatta, eins og frægt er orðið vegna vega í og î kringum Reykjavík, þvi að allir þeir milljarðar sem ríkið fær með sölu jarðefni s eldsneytis og bifreiðagjöld um og sköttum er 90% ráðstafað í annað en við kemur vegagerð og þess vegna þarf enn að bæta í skattaálögur þeirra er nota vegakerfið til að borga fyrir þessar framkvæmdir. Hvernig væri að gera hlutina uppá eigin spítur eins og klósettaðstöður, göngustíga og varnir án þess að væla alla daga ársins í fjölmiðlum og biðla til ríkisins um hjálp, og nú er svo komið að ríkið ætlar að hjálpa með stórauknum skatti á ferðaþjónustuna til að fjármagna þessar framkvæmdir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband