Haffi skrifar mér - ,,MILLJARÐABORÐIÐ"

Ef stórútgerðin LÍÚ vælir og skælir í fjölmiðlum þá fær hún allt sem hún biður um, en það er líka eina greinin sem skilar eigendum sínum tugmilljarða hagnaði ár hvert eftir skatta og tugmilljarða Ä« arðgreiðslur. Þeir fá stórauknar veiðiheimildir, afnám veyðigjalda o.s.frv.
Já það sitja sko ekki allir við sama ,,MILLJARÐABORÐIÐ" í þessu landi.
Nú skal lagt sróraukinn skattur á ferðaþjónustuna af þvÄ« hún getur borgað, og á ekkert sæti við ,,MILLJARÐABORÐIÐ" þrátt fyrir að skila ríkissjóði margföldum tekjum útgerðarinnar. Væl og skæl borgar sig seint í þessu þjóðfélagi óréttlætis og spillingar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband