31.3.2017 | 13:24
Haffi skrifar mér - ,,MILLJARÐABORÐIÐ"
Ef stórútgerðin LÍÚ vælir og skælir í fjölmiðlum þá fær hún allt sem hún biður um, en það er líka eina greinin sem skilar eigendum sínum tugmilljarða hagnaði ár hvert eftir skatta og tugmilljarða Ä« arðgreiðslur. Þeir fá stórauknar veiðiheimildir, afnám veyðigjalda o.s.frv.
Já það sitja sko ekki allir við sama ,,MILLJARÐABORÐIÐ" í þessu landi.
Nú skal lagt sróraukinn skattur á ferðaþjónustuna af þvÄ« hún getur borgað, og á ekkert sæti við ,,MILLJARÐABORÐIÐ" þrátt fyrir að skila ríkissjóði margföldum tekjum útgerðarinnar. Væl og skæl borgar sig seint í þessu þjóðfélagi óréttlætis og spillingar.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.