31.3.2017 | 16:39
Haffi skrifar - Aðgerðir strax
Ef núverandi stjórnvöld treysta sér ekki í verkefnið, þá fari hûn frá og hætti að tala um veyðigjöldin. Allur fiskur á markað! Veyðigjöldin eru og munu eingöngu lenda á smærri útgerðum og smábáta eigendum sem ekki hafa aðgang af bókhaldsbrellu fyrirtækjunum eins og stórútgerðin.
Látið ekki stjórnvöld fela sig á bakvið gamlar ákvarðanir, öll mannanna verk má breyta, en er åhugi á að vernda eiginhagsmuni einka vina fremur en heilla byggðafélaga? Mér sýnist auðvelt að breyta lögum varðandi bótagreiðslur til ,,aumingjanna" þ.e.a.s. Fólks á einhverskonar bóta frá Tryggingastofnun, þá var hægt að breyta lögum á einni nóttu! Hættum að hlusta å þessa plástra sögur og krefjumst aðgerða og það strax. Annars skal koma þessari stjórn frá og það strax!!
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.