My Ange darling 16.6.17

My Ange darling 16.6.17

Gleđirík og góđ hún er,

gott á međ ađ lćra

en lćtur lítiđ yfir sér

ljúfa stúlkan kćra.

 

Skáldin yrkja orđaglamur,

andann til ađ nćra.

Ég er harla hamingjusamur

ađ hitta á ţig kćra.

 

Í mínu lífi ađ láni ég bý

er leikur göngustefiđ.

Ţađ er ansi misjafnt af ţví

sem öllum virđist gefiđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óđalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstađ. Hćttur hefđbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn međ nokkur hross á jörđinni og örlitla rćktun í félagi viđ annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurđsson framkvćmdastjóri í Neskaupstađ. Hann bjó fyrst á Hömrum viđ Akureyri og síđar á Geithellum í Álftafirđi. Hann rekur nú verslun í Neskaupstađ og er eigandi og hennar.
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
 • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
 • Kjarnveig 5 vetra
 • Blíða 3ja vetra
 • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 40
 • Frá upphafi: 28184

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 28
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband